80 daga strjórn

Þá erum við Íslendingar komnir með nýja stjórn og þá er að sjá hvernig henni reiðir af á næstu 80 dögum. Þó að það liggi ekki alveg ljóst fyrir HVERNIG það á að redda heimilunum og atvinnulífinu, (sjálfsagt verður það sársaukafullt) en mér leist mjög vel á þann þátt sem varðar breitingu á stjórnsýslulögum og breitingar á stjórnarskrá. Einnig eftirlaunafrumvarpið umdeilda, nýtt skipulag seðlabanka og margt annað. Helst má þó nefna aðgreiningu á löggjafavaldi, framkvæmdavaldi og dómsvaldi, hér er 30 ára hugmynd VIlmundar kannski að verða að veruleika. Og þótt fyrr hefði verið!

Til hamingju Ísland, (næstu 80 daga amk)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jón Erlendsson

hejsa

já spennandi ad sjá hvernig Jóhønnu og co gengur. Hún hafdi rétt fyrir sér thegar hún sagdi, "Minn tími mun koma" hehehhe.

kvedja í kotid

Kuldabolarnir i Tiset

Guðmundur Jón Erlendsson, 4.2.2009 kl. 12:24

2 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Sammála þér frændi. En var þessi færsla gerð í einhverju óðagoti ?

Kær Kveðja til ykkar þarna í "Fuglamóum" eða hvað þetta heitir nú aftur.

Ari Guðmar Hallgrímsson, 11.2.2009 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband