Fćrsluflokkur: Tónlist

Ian Andersson

iavest603.jpg
Var ađ koma af mögnuđum tónleikum međ gömlu kempunni úr Jethro Tull, Ian Anderson. Tónleikarnir voru hreint frábćrir, mjög eyrna og heyrnavćnir. Kappinn tók marga af helstu smellum sínum í klassískri útsetningu sem tókst mjög vel. Meira ađ segja guttarnir mínir, 14 og 16 ára áttu vart orđ af hrifningu yfir tónleikunum, sem segir eiginlega hvađ Ian og tónlist hans höfđar til margra í dag. Ég kynnist ţessari tónlist međ laginu Aqualung, eins og flestir geri ég ráđ fyrir, en fór smátt og smatt ađ hlusta á meira eftir hann, ţó ađ ég hafi aldrei lagst í mikla plötusöfnum frá hljómsveitinni. Reyndar eignađist ég vinilsafn međ hljómsveitinni, en ţá var CD vćđingin ađ byrja og ég átti ekki plötuspilara, sem var í lagi. Plöturnar rykfalla ţví í skáp. Međ Ian í kvöld spiluđu félagar úr Symfóníu Íslands og einstaklingar, sem hann spilar međ ţetta prógram, sonur hans spilar á trommur m.a.
Ţađ varđ allt vitlaust í höllinni ţegar lokalagiđ var flutt, Locomotive Breath. Kappin var svo međ marga góđa brandara á milli laga og skemmtilega útúrsnúninga. Fiđluleikarinn ungi, Lucia Micarelli, lék međ honum á tónleikunum á fiđlu og var Ian ađ kynna lagiđ; "She is like a Swallow" en sagđi ţess í stađ; She´s like to swollow"! viđ mikla kátínu tónleikagesta.
Ef ég ber saman ţessa tónleika viđ ţá sem voru á Skaganum ´92, naut ég ţessa tónleika mun betur. Ég var ađ minnsta kosti ennţá međ góđa heyrn ţegar ég og fjölskylda mín labbađi út í "haustkuldann" á leiđ heim.
Frábćr skemmtun.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband