Grænt framboð?

Jæja, Ómar og Margrét í startholunum, eldri og öryrkjar líka búin að stilla sér upp í grænum galla, Íhaldið er farið að úða með úðabrúsa á ýmis málefni, að vísu er áferðin frekar föl, því ekki vilja þeir nálgast hlutinn of mikið til að hylja hann ekki alveg af grænum lit, Vinstri grænir fengu smá gula áferð á sig eftir eftir Netlöggu-dæmið hans Steingríms, Frjálslindir eru farnir að verða föl-blágrænir og vitið þið bara hvað? Framsókanrflokkurinn fann gamla dreyfarann sinn og dreyfa nú eins og ofvirkir skýtadreyfarar grænu málinn út um allr jarðir eins og fíklar, sem missa sig í neyslu!
Ok, ég veit að það er að koma vor og ég veit líka að það eru að koma kostningar. Og ég veit og finn það að flokkarnir eru mjög taugaóstyrkir yfir komandi vertíð og eru uggandi yfir þeim kvóta sem þeir hugsanlega fiska uppúr kjörkössunum.

Ja hérna, svei mér þá Undecided


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Eina sem ég vona að það verði virkilegar breytingar fyrir öryrkja og aldraða, því það snertir fjölsk. mína og bara að sjálfstæðisflokknum verði hakkaður í spað !!!

Annars bara klem og knús til þín

Sigrún Friðriksdóttir, 5.3.2007 kl. 03:58

2 Smámynd: Margrét M

bara innlitslestrarkvitt..

Margrét M, 5.3.2007 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband