Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
steina
Steina á afmæli á morgun (þriðjudag) fædd 20. 05. 1960. Láttu það ganga. Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, mán. 19. maí 2008
gleðilegt sumar
get ekki heldur kommenntað .. hafðu það gott í bloggríinu
Margrét M, fös. 25. apr. 2008
Gleðilegt sumar
og takk fyrir blogg vetur. Gangi þér allt í hagin og njóttu nú vel. Ég get ekki kommentað hjá þér svo ég skrifa bara hér. Kveðja Sigrún.
Sigrún Friðriksdóttir, fös. 25. apr. 2008
Fundinn.
Sæll frændi.Fann myndasíðuna þína áðan er nú ekki klár í útlenskunni og lagði ekki í að reyna við athugasemdir,myndirnar góðar finnst mér en má vel vera ef ég fatta þetta athugasemdakerfi að ég kroti eitthvað við þær,hvort sem þér líkar betur eða ver,en þú veist nú að ég er afskaplega sanngjarn og myndi fara mildum höndum um þig.Það er í áttina að það skuli vera skýringar við myndirnar,Mér finnst alltof mikið um það þegar fólk er að setja inn myndir á síðurnar sínar að það vanti skýringar með. Góð mynd verður ennþá betri ef maður veit einhver deili á henni,það er best að hætta hér, áður en ég lendi út í tómt nöldur, við hérna norðan Smjörfjalla sendum ykkur kærar kveðjur,sæll að sinni Bragi minn .......Ari
Ari Guðmar Hallgrímsson, fim. 31. jan. 2008
Long time no see!!!!
Datt hérna inn fyrir tilviljun. Hef ekki hitt þig i mörg ár en gaman að lesa hvað allt gengur vel hjá þér. Kveðja til konu þinnar. Unna í Sverige p.s. Blogga smá á www.123.is/unna
Unna Danielsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 10. ágú. 2007
Sól og blíða í DK
hæhæ flott nýja síðan. Við erum búin að setja eina mynd inn í budgetið, svo við erum byrjuð að safna. Annars allt fínt hér í sólinni í DK. kveðja Ragga og GUmmi
Ragnhildur (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 7. ágú. 2007
Blessaður
Já, láttu þá heyra´ða drengur! Gaman að sjá nýju síðuna þína og vertu nú duglegur að skrifa. Um að gera að röfla sem mest hérna, alltaf einhver sem nennir að lesa blogg og þetta moggablogg tryggir víst vinsældirnar í bloggheimum; svaka traffík hér inni. Ég er frekar innhverfur bloggari og vil ekki fá alltof margar heimsóknir, en þú ert velkominn gestur á mína síða og ég hlakka til að lesa bullið í þér hérna.Takk fyrir kvittið. Kær kveðja frá Spáni, Silja Dögg
Silja Dögg Gunnarsdóttir (Óskráður), fim. 22. feb. 2007
eftirlýst listaverk
Kæri Bragi þar sem við nú erum búin að uppgötva þessa bráðskemmtilegu síðu, og var að skoða myndirnar af listaverkunum þínum, þá datt mér í hug að minna þig á að það situr fólk hér í DK sem er búið að panta eitt stykki mynd, bara svo þú gleymir því ekki! :) venlig hilsen Stubbækkararnir og dýraflokkurinn
ragga og gummi (Óskráður), sun. 4. feb. 2007
hæ
Hæ Bragi ragst á þig á síðuni hjá sigurlínu margreti. varð að kasta kveðju bið að heilsa .Margrét óskarst(mamma Helgu rutar og Ella)
Margret Óskarsdóttir (Óskráður), þri. 30. jan. 2007